Rafa: Aðeins annað liðið vildi sigra
Rafael Benítez fannst lið sitt aðeins vera að sækja og reyna að sigra leikinn en Everton kom bara og pakkaði í vörn. Rafa hafði þetta að segja eftir grannarimmuna í dag.
"Það var eingungis annað liðið sem vildi sigra leikinn en hitt liðið vildi ekki tapa leiknum og það er óásættanlegt því við áttum sigurinn skilið." sagði Benítez.
"Þeir fengu færi í seinni hálfleik en Pepe [Reina] varði mjög vel. Að því undanskildu stjórnuðum við öllu. Við vorum með þrjá framherja og Pennant og Riise fengu boltann oft en þurftu að sækja á níu menn."
"Þegar þú spilar gegn minni liðum á Anfield veistu að leikurinn mun vera þéttur og stundum verðum við svolítið stressaðir. Við erum ósáttir með að takast ekki að hirða öll þrjú stigin úr leiknum."
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu