| Ólafur Haukur Tómasson
Hópur Liverpool mun fara til Portúgals í fimm daga æfingabúðir fyrir leikinn gegn Barcelona í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.
Þar sem það er enginn leikur sem Liverpool þarf að búa sig undir í næstu viku munu þeir halda til Portúgals og æfa í Algarve fram til föstudags.
Viðureign Barcelona og Liverpool fer svo fram miðvikudaginn 21. febrúar á Nou Camp í Barcelona og verður hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Sýn.
TIL BAKA
Liverpool fer í æfingabúðir fyrir leikinn gegn Barcelona

Þar sem það er enginn leikur sem Liverpool þarf að búa sig undir í næstu viku munu þeir halda til Portúgals og æfa í Algarve fram til föstudags.
Viðureign Barcelona og Liverpool fer svo fram miðvikudaginn 21. febrúar á Nou Camp í Barcelona og verður hann að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Sýn.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan