| Theódór Ingi Ólafsson
Frank Rijkaard hafi þetta að segja eftir leikinn í gær:
"Við verðum alltaf að vera jákvæðir, en við verðum líka að vera raunsæir. Það verður erfitt að snúa þessu okkur í vil."
"Það eru 90 mínútur eftir en Liverpool getur komið í seinni leikinn vitandi það að þeir þurfa bara að halda boltanum."
"Við verðum að vera sjálfsöruggir. Við verðum að treysta á okkur sjálfa."
Svo mörg voru þau orð og greinilegt er að Rijkaard er ekkert of bjartsýnn á framhaldið.
TIL BAKA
Rijkaard: Við erum illa staddir

"Við verðum alltaf að vera jákvæðir, en við verðum líka að vera raunsæir. Það verður erfitt að snúa þessu okkur í vil."
"Það eru 90 mínútur eftir en Liverpool getur komið í seinni leikinn vitandi það að þeir þurfa bara að halda boltanum."
"Við verðum að vera sjálfsöruggir. Við verðum að treysta á okkur sjálfa."
Svo mörg voru þau orð og greinilegt er að Rijkaard er ekkert of bjartsýnn á framhaldið.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan