Danny Guthrie lánaður til Southampton
Liverpool hefur samþykkt að lána Danny Guthrie í neyðarlán til Southampton sem leikur í ensku 1.deildinni Hann á þó eftir að skrifa undir lánssamninginn til að skiptin geti endanlega gengið í gegn.
Danny Guthrie hefur spilað sjö leiki með aðalliðinu og var meðal annars í byrjunarliðinu gegn Galatasaray í lokaleik riðlakeppninnar í Meistaradeildinni. Danny hefur verið fyrirliði varaliðsins á þessari leiktíð. Hann var verðlaunaður fyrir góða frammistöðu með nýjum samningi við Liverpool til ársins 2009.
Danny mun snúa aftur til Liverpool 31.mars næstkomandi.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!