Danny Guthrie lánaður til Southampton
Liverpool hefur samþykkt að lána Danny Guthrie í neyðarlán til Southampton sem leikur í ensku 1.deildinni Hann á þó eftir að skrifa undir lánssamninginn til að skiptin geti endanlega gengið í gegn.
Danny Guthrie hefur spilað sjö leiki með aðalliðinu og var meðal annars í byrjunarliðinu gegn Galatasaray í lokaleik riðlakeppninnar í Meistaradeildinni. Danny hefur verið fyrirliði varaliðsins á þessari leiktíð. Hann var verðlaunaður fyrir góða frammistöðu með nýjum samningi við Liverpool til ársins 2009.
Danny mun snúa aftur til Liverpool 31.mars næstkomandi.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna