Sissoko: Ég verð að bæta mig
Mohammed Sissoko hefur leikið vel fyrir Liverpool síðan hann kom til liðsins frá Valencia haustið 2005 þó að þetta tímabil hafi ekki verið eins gott og það síðasta. En hann segist þó verða að bæta sig til að komast í hóp þeirra allra bestu. Honum hefur á einhverjum stöðum verið líkt við Patrick Vieira, en segist þurfa að verða töluvert betri til að komast með tærnar þar sem hann hefur hælana.
"Ég hef heyrt að mér hafi verið borið saman við Patrick. Hann var frábær hjá Arsenal og hafði m ikil áhrif á enska boltann meðan hann var hér. Ég er aðeins 22 ára. Ég á enn margt ólært og þarf að vinna mikið í leik mínum. Ef ég vil vera jafn góður og Patrick verð ég að leggja hart að mér til að verða betri leikmaður. Þá mun fólk einhvern daginn segja að þessi samanburður sé réttur - það er markmið mitt."
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni