Antonio Barragan stendur fyrir sínu
Antonio Barragan skoraði sigurmark Deportivo La Coruna um helgina. Deportivo vann þá 1:0 sigur á Getafe. Liverpool seldi Antonio til Deportivo á liðinu sumri en mun samt enn eiga tímabundinn forkaupsrétt á honum. Antonio er búinn að standa sig vel á leiktíðinni og hefur leikið með spænska undir 21. árs liðinu. Alls hefur Antonio leikið fjórtán leiki á leiktíðinni og skorað tvö mörk. Það er spurning hvort góð frammistaða hans veldur því að Liverpool eigi eftir að fá hann aftur í liðs við sig.
Antonio Barragan lék einn leik með aðalliði Liverpool á því eina ári sem hann dvaldi á Englandi.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!