Recreativo vill kaupa Sinama-Pongolle
Spænska liðið Recreativo, sem Florent Sinama-Pongolle er á láni hjá, hefur lýst yfir vilja sínum að kaupa leikmanninn unga eftir tímabilið.
Í samningi sem gerður var við spænska liðið hefur það möguleika á að kaupa Pongolle eftir tímabilið en hingað til hefur félagið sagt að það hafi ekki efni á honum.
Nú hefur sú staða breyst eftir að liðið hefur gengið frá sölu á tveim leikmönnum í sumar og segist nú hafa efni á Frakkanum unga. Pongolle hefur staðið sig mjög vel á þessu tímabili og hefur skorað 9 mörk í þeim 14 leikjum sem hann hefur byrjað inná í og liðið á möguleika á Evrópusæti þegar þetta er skrifað.
Líklegt er að verðmiðinn á Pongolle sé um fjórar milljónir punda.
-
| Sf. Gutt
Sex stig duga! -
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst!