Danny Guthrie verður lengur hjá Southampton
Liverpool og Southampton hafa komist að samkomulagi að framlengja lánssamningi Danny Guthrie til vorsins. Samningurinn átti upphaflega að gilda í einn mánuð.
Danny Guthrie hefur staðið sig vel hjá Southampton og mun hann nú vera hjá sunnanmönnum allt til loka tímabilsins. George Burley segist vera mjög ánægður með hvernig Danny hefur staðið sig og telur hann mjög efnilegan.
Southampton eru í harðri baráttu um sæti í umspili í næst efstu deild og eru aðeins fjórum stigum frá sæti sem gefur rétt til þátttöku í umspili. Liðið er nú í áttunda sæti í deildinni.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!