Gleymdi vegabréfinu !
Það sannaðist að Steven Gerrard er mannlegur eftir allt. Hann var kominn út á John Lennon flugvöllinn í Liverpool á leið til Hollands þegar hann uppgötvaði að hann hefði gleymt vegabréfinu heima. Nú voru góð ráð dýr.
Gripið var til þess ráðs að fá leigubílstjóra til að skjótast í einum grænum heim til Steven þar sem Alex heitkona hans beið með vegabréfið.
Steven mátti svo mátti horfa á liðsfélaga sína tékka sig inn og fara út í flugvél á meðan hann beið stressaður eftir að leigubílstjórinn birtist.
Allt fór vel að lokum og Steven komst með í flugið ásamt Peter Crouch og John Arne Riise. Ekki fór alveg eins vel hjá leigubílstjóranum en hann lenti í smá árekstri þegar hann var að keyra burt af flugvellinum. Atvikið var þó sem betur ekki alvarlegt.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!