Mark spáir í spilin
Páskaferðin í ár er til Reading. Þangað heldur Liverpool í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liverpool hefur aðeins tvívegis áður leikið gegn Reading og það var nú fyrr á þessari leiktíð þegar liðin léku tvívegis með stuttu millibili. Fyrst í Deildarbikarnum og svo í deildinni. Liverpool vann báða þá leiki og sigur á Madejski á morgun myndi vera virkilegur páskaglaðningur fyrir stuðningsmenn Liverpool.
Reading v Liverpool
Það hefur verið að fjara undan Reading að undanfornu. Það er kannski ekkert undarlegt því þeim gekk geysilega vel á fyrstu tveimur þriðjungum leiktíðarinnar. Liðshópurinn hjá þeim er ekki stór og ég er viss um að Steve Coppell mun reyna að bæta úr því í sumar. Liverpool getur leyft sér að hvíla leikmenn og breyta til í uppstillingu.
Úrskurdur: Reading v Liverpool. 0:2.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna