| Ólafur Haukur Tómasson
Rafa Benítez hefur gert þrjár breytingar á byrjunarliði Liverpool frá leiknum gegn Manchester City á laugardaginn. Peter Crouch kemur í stað Kuyt og verður einn í frammlínunni og Momo Sissoko og Bolo Zenden koma inn á miðjuna. Athygli vekur að Xabi Alonso og Steve Finnan eru ekki í leikmanna hópi Liverpool.
Liðið í heild sinni: Reina, Arbeloa, Riise, Carragher, Agger, Mascherano, Sissoko, Zenden, Pennant, Gerrard, Crouch.
Varamenn: Dudek, Hyypia, Fowler, Gonzalez, Kuyt.
TIL BAKA
Byrjunarliðið gegn Middlesbrough

Liðið í heild sinni: Reina, Arbeloa, Riise, Carragher, Agger, Mascherano, Sissoko, Zenden, Pennant, Gerrard, Crouch.
Varamenn: Dudek, Hyypia, Fowler, Gonzalez, Kuyt.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan