| Ólafur Haukur Tómasson
Rafa Benítez hefur gert þrjár breytingar á byrjunarliði Liverpool frá leiknum gegn Manchester City á laugardaginn. Peter Crouch kemur í stað Kuyt og verður einn í frammlínunni og Momo Sissoko og Bolo Zenden koma inn á miðjuna. Athygli vekur að Xabi Alonso og Steve Finnan eru ekki í leikmanna hópi Liverpool.
Liðið í heild sinni: Reina, Arbeloa, Riise, Carragher, Agger, Mascherano, Sissoko, Zenden, Pennant, Gerrard, Crouch.
Varamenn: Dudek, Hyypia, Fowler, Gonzalez, Kuyt.
TIL BAKA
Byrjunarliðið gegn Middlesbrough

Liðið í heild sinni: Reina, Arbeloa, Riise, Carragher, Agger, Mascherano, Sissoko, Zenden, Pennant, Gerrard, Crouch.
Varamenn: Dudek, Hyypia, Fowler, Gonzalez, Kuyt.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan