Sami dómari og í Istanbul!
Það veit kannski á gott að dómarinn sem dæmir undanúrslitaleik Liverpool og Chelsea á þriðjudaginn er sá hinn sami og dæmdi úrslitaleikinn gegn Milan árið 2005 í Istanbul.
"Liverpool FC mun án efa vera ánægt með að endurnýja kynni sín af dómara hins eftirminnilega úrslitaleiks í Meistaradeildinni árið 2005, stóð í tilkyninngu UEFA.
Þessi meistari heitir Manuel Enrique Mejuto Gonzalez og er frá Spáni. Vonandi verða úrslitin hagstæð eins og í leiknum gegn Milan og annar sögulegur sigur líti dagsins ljós.
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni