Sami dómari og í Istanbul!
Það veit kannski á gott að dómarinn sem dæmir undanúrslitaleik Liverpool og Chelsea á þriðjudaginn er sá hinn sami og dæmdi úrslitaleikinn gegn Milan árið 2005 í Istanbul.
"Liverpool FC mun án efa vera ánægt með að endurnýja kynni sín af dómara hins eftirminnilega úrslitaleiks í Meistaradeildinni árið 2005, stóð í tilkyninngu UEFA.
Þessi meistari heitir Manuel Enrique Mejuto Gonzalez og er frá Spáni. Vonandi verða úrslitin hagstæð eins og í leiknum gegn Milan og annar sögulegur sigur líti dagsins ljós.
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag