Scott Carson leikmaður ársins hjá Charlton
Scott Carson, markvörðurinn ungi, hefur verið valinn Leikmaður ársins af stuðningsmönnum Charlton. Scott Carson hefur spilað hvað best allra leikmanna Charlton sem hafa verið í bullandi fallbaráttu allt tímabilið.
Scott Carson varð fyrsti leikmaðurinn sem er á láni hjá Charlton sem hlýtur þennan heiður en Darren Bent, sigurvegari síðasta árs, varð í öðru sæti.
Það er því augljóst að Scott Carson er markvörður framtíðarinnar. Vonandi nær Liverpool að halda honum innan sinna raða.
-
| Sf. Gutt
Meistararnir lagðir á heimavelli sínum! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins