Jose Reina er heill heilsu
Jose Reina varð fyrir meiðslum á öxl gegn Fulham um helgina. Eðlilega ollu þessi meiðsli áhyggjum í herbúðum Liverpool enda stutt í úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Eftir nákvæma ómskoðun hefur verið tilkynnt að meiðslin séu ekki alvarleg og Jose hefur verið úrskurðaður leikfær.
Þótt Jose Reina sé leikfær þá er ekki víst að honum verði hætt í síðasta deildarleiknum gegn Charlton Atheletic á sunnudaginn. Allt eins er víst að Jerzy Dudek fái þá tækifæri til að spila sinn síðasta leik með Liverpool og kveðja Anfield Road!
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu