Mögnuð kvöldstund á Anfield Road!
Það var mögnuð kvöldstund á Anfield Road þegar Liverpool lagði Chelsea að velli og komst í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Allir lögðust á eitt utan vallar sem innan og það skilaði sér með farseðli fyrir Rauða herinn til Aþenu. Sjón er sögu ríkari!
Tólfti maðurinn lagði sitt af mörkum eins og venjulega...
Daniel Agger braut ísinn og gerði allt vitlaust á Anfield Road...
Ekkert gefið eftir og vítaspyrnukeppni varð ekki umflúin...
Rauði herinn fer til Aþenu!!!!!!
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag