| Mummi
TIL BAKA
AC Milan - Liverpool - Samantektin!
Liverpoolklúbburinn á Íslandi blæs í herlúðra á miðvikudag í tilefni af úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu. Við ætlum að koma saman á nokkrum vel útvöldum stöðum og fylgjast með baráttunni um titilinn.
Á leikdag viljum við hvetja ALLA púllara hvar sem þeir eru niðurkomnir til þess að klæðast rauðu Liverpooltreyjunni. Takið fram treyjur, fána, trefla, húfur og allt sem hægt er!
Í tengslum við þetta allt saman þá er ýmislegt gangi á vefnum okkar. Pistlar, myndbönd, getraun og við höfum einnig tekið saman þau Aþenu-veggfóður sem eru í boði á Netinu. Ásamt þessu verður heilmikið um fréttaskrif ýmiskonar.
Hvar ætla menn að hittast
Myndböndin
Niðurtalningin
Veggfóður
Á leikdag viljum við hvetja ALLA púllara hvar sem þeir eru niðurkomnir til þess að klæðast rauðu Liverpooltreyjunni. Takið fram treyjur, fána, trefla, húfur og allt sem hægt er!
Í tengslum við þetta allt saman þá er ýmislegt gangi á vefnum okkar. Pistlar, myndbönd, getraun og við höfum einnig tekið saman þau Aþenu-veggfóður sem eru í boði á Netinu. Ásamt þessu verður heilmikið um fréttaskrif ýmiskonar.
Hvar ætla menn að hittast
- Reykjavík og nágrenni - Players
- Við hefjum leikinn í kringum hádegi og sýnum ýmsa vel valda DVD diska fram eftir degi.
- Kl. 16:00 verður knattþraut.
- Um fimmleytið verður getraun þar sem menn geta unnið til verðlauna í boði Carlsberg!
- Leikurinn hefst svo 18:45.
- Við hvetjum ykkur til að mæta í rauðu, með trefla, fána, húfur og allt saman!
- Við hefjum leikinn í kringum hádegi og sýnum ýmsa vel valda DVD diska fram eftir degi.
- Akureyri - All-inn
- Hérna verður ýmislegt í gangi og allar upplýsingar er hægt að nálgast hérna á spjallinu okkar.
- Egilsstaðir - Gistlihúsið á Egilsstöðum
- Vestmannaeyjar - Conero
- Tilboð á Bjór og pizzum
- Suðurnesjamenn - Trix
- Úrslitaleikurinn verður í beinni á tveimur breiðtjöldum. Húsið opnar kl. 17.
- Selfoss - Pakkhúsið
- Hella og nágrenni - Veitingastaðurinn Árhús.
- Þar verður víst bara stuð og stemmning!
- Aðrir staðir
- Upplýsingar um fleiri staði er hægt að finna á vefnum okkar. Endilega sendið okkur tölvupóst á [email protected] ef þið vitið um fleiri staði sem ætla að gera eitthvað skemmtilegt!
Myndböndin
- Leiðin til Aþenu - Myndband 1
- Leiðin til Aþenu - Myndband 2
- Istanbulævintýrið - Myndband 3
- Leiðin til Aþenu - Myndband 4
- Leiðin til Aþenu - Myndband 5
Niðurtalningin
Veggfóður
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni
Fréttageymslan