| Ólafur Haukur Tómasson
TIL BAKA
Barcelona enn með augun á Sissoko
Eftir að Liverpool fékk til sín Javier Mascherano í janúar þá hefur það reynst Momo Sissoko mun erfiðara að komast í liðið en hann hefur ekki alltaf átt fast sæti í byrjunarliðinu áður en hann kom og ekki er útlitið sem best fyrir Sissoko eftir að Liverpool tilkynntu kaupin á Lucas Leiva sem einnig er miðjumaður.
Barcelona hafa nokkuð lengi fylgst með stöðu Sissoko hjá Liverpool og er sagt að þeir hafi mikinn áhuga á að fá hann til liðs við sig í sumar ásamt því að þeir höfðu mikinn áhuga á að fá Xabi Alonso til sín líka en Benítez og Alonso sjálfur hafa báðir sagt að hann sé ekki á förum frá félaginu en ekki er víst með Sissoko.
Sissoko lék í spænsku La Liga áður en hann gekk til liðs við Liverpool en þá var hann á mála hjá Valencia og lék þar undir stjórn Rafa Benítez.
Barcelona hafa nokkuð lengi fylgst með stöðu Sissoko hjá Liverpool og er sagt að þeir hafi mikinn áhuga á að fá hann til liðs við sig í sumar ásamt því að þeir höfðu mikinn áhuga á að fá Xabi Alonso til sín líka en Benítez og Alonso sjálfur hafa báðir sagt að hann sé ekki á förum frá félaginu en ekki er víst með Sissoko.
Sissoko lék í spænsku La Liga áður en hann gekk til liðs við Liverpool en þá var hann á mála hjá Valencia og lék þar undir stjórn Rafa Benítez.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur -
| Sf. Gutt
Heilsteypt lið!
Fréttageymslan