Fyrir þig, sonur!
Andriy Voronin fór á kostum gegn Besiktas þó að honum tækist ekki að skora. Hann eignaðist sitt annað barn á síðasta laugardag. Hann vill skora fyrir vikugamlan son sinn nú á laugardaginn:
"Fæðingin gekk vel og móður og barni heilsast vel. Ég er í sjöunda himni og vonast til að tileinka honum mark um helgina. Ég átti þátt í 4-5 mörkum á þriðjudaginn en ég hefði viljað skora því ég vildi mark fyrir hann. Því miður tókst það ekki en það var frábært engu að síður að taka þátt í þessum leik.
Við verðum að hirða þrjú stig. Við munum ekki vinna 8-0 í hverri viku. Flóðgáttirnar opnuðust á þriðjudaginn en leikmenn Besiktas er ekki hérna lengur. Þeir eru farnir heim!"
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna