Andriy Voronin úr leik næstu vikur
Úkraínumaðurinn Andriy Voronin er úr leik næstu vikurnar. Hann meiddist á æfingu í vikunni. Til að byrja með var ekki talið að hann yrði lengi frá en eftir nánanari skoðun kom í ljós að meiðslin voru alvarlegri en fyrst var talið. Læknar Liverpool telja að Andriy verði frá leik upp í sex vikur.
Andriy Voronin hefur leikið 21 leik með Liverpool á þessari leiktíð og skorað fjögur mörk. Úkraínumaðurinn hóf leiktíðina vel en hann hefur ekki náð sér á strik síðustu vikurnar. Það er á hinn bóginn vont að missa leikmenn í meiðsli hver svo sem það er.
-
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur!