Martin Skrtel farinn að æfa á fullu
Martin Skrtel er farinn að æfa á fullu eftir að hafa átt við meiðsli að stríða í kálfa. Hann hefur ekki leikið síðan í markalausu jafnteflinu gegn Chelsea fyrir tæpum hálfum mánuði. Þar með er hugsanlegt að hann geti leikið gegn Middlesborough á morgun, sem kæmi sér afar vel því Jamie Carragher verður í leikbanni þá.
"Meðverðin hefur gengið vel og mér hefur liðið sífellt betur. Upphaflega var talið að ég yrði frá í tíu daga og þetta er níundi dagurinn síðan þá," sagði Martin Skrtel vongóður.
Fróðlegt verður að sjá hvernig Rafa Benítez mun stilla upp vörninni á morgun.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!