Joe Gomez úr leik fram á vor
Arne Slot upplýsti á blaðamannafundi í dag að Joe Gomez hefði gengist undir aðgerð vegna meiðsla aftan í læri og verði hugsanlega frá út leiktíðina. Smá sjéns að hann geti tekið einhvern þátt í blárestina af tímabilinu, sagði Slot.
Þá er ólíklegt að Conor Bradley verði með í næstu tveimur leikjum a.m.k., en hann fór af velli eftir rúmlega 20 mínútna þátttöku í leiknum gegn Aston Villa í gær.
Cody Gapko er hins vegar á batavegi, Slot var jafnvel vongóður um að hann yrði eitthvað með á æfingu síðar í dag.
-
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna -
| Sf. Gutt
Jafntefli í síðasta leiknum! -
| Sf. Gutt
Frábær árangur á Goodison Park! -
| Sf. Gutt
Síðasti grannaslagurinn á Goodison Park!