Mascherano ekki með gegn Newcastle
Groddaleg tækling Mark Noble á fyrrum liðsfélaga sínum Javier Mascherano í leik West Ham og Liverpool á Anfield hefur tekið sinn toll.
Argentínumaðurinn haltraði útaf í leiknum og skildi liðsfélaga sína einum manni færri á vellinum þannig að ljóst var að hann gæti misst af nokkrum leikjum. Það er líka vafamál hvort hann spili í seinni leiknum gegn Inter 11. mars sem væri mikið áfall fyrir Liverpool enda átti hann stórkostlegan leik í fyrri leik liðanna á Anfield.
"Ég verð að ræða við læknaliðið áður en ég ákveð hvort hann verði með gegn Inter Milan en hann verður ekki með um helgina gegn Newcastle," segir Rafael Benitez.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!