| Arnar Magnús Róbertsson

Leikurinn hefst kl 18:45 og er í beinni á Stöð 2 Sport!
TIL BAKA
Byrjunarliðið komið: Crouch byrjar!

Byrjunarlið Liverpool er komið fyrir síðustu viðureignina við Arsenal á þessu tímabili, athygli vekur að Peter Crouch er í byrjunarliðinu.
Byrjunarliðið: Reina, Carragher, Aurelio, Skrtel, Hyypia, Mascherano, Alonso, Kuyt, Gerrard, Torres, Crouch
Varamenn: Itandje, Voronin, Lucas, Benayoun, Babel, Riise, Arbeloa.
Byrjunarliðið: Reina, Carragher, Aurelio, Skrtel, Hyypia, Mascherano, Alonso, Kuyt, Gerrard, Torres, Crouch
Varamenn: Itandje, Voronin, Lucas, Benayoun, Babel, Riise, Arbeloa.
Sem fyrr segir þá gerir Rafael Benítez eina breytingu frá fyrri leiknum. Hún er sú að Peter Crouch kemur inn í byrjunarliðið og leikur við hlið Fernando Torres í framlínunni. Ryan Babel víkur úr byrjunarliðinu og trúlega spilar Steven Gerrard eitthvað út á vinstri kantinum. Líklega spilaði Peter sig inn í byrjunarliðið með góðum leik í deildarleik liðanna um helgina. Hann skoraði þá gott mark og skapaði mikinn usla í vörn Arsenal. Það er nú þegar mikil stemmning á Anfield Road og allt er tilbúið fyrir kyngimagnað Evrópukvöld.
Leikurinn hefst kl 18:45 og er í beinni á Stöð 2 Sport!
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan