Mark spáir í spilin
Liverpool vann sinn fyrsta deildarleik þegar liðið herjaði fram sigur gegn Sunderland á útivelli. Nú er komið að fyrsta leiknum á Anfield Road.
Fróðleiksmolar frá BBC
- Liverpool var eitt níu liða sem unnu í 1. umferð Úrvalsdeildarinnar.
- Fernando Torres skoraði fyrsta mark Liverpool á þessari nýju leiktíð.
- Liverpool hefur unnið fjóra af síðustu sjö heimaleikjum sínum gegn Middlesborough með sömu markatölu eða 2:0.
- Jose Reina hefur ekki fengið á sig deildarmark í 305 mínútur. Sebastian Larsson skoraði síðast þegar Liverpool gerði 2:2 jafntefli gegn Birmingham á St Andrews þann 26. apríl.
- Leikur liðanna á Anfield Road á síðustu leiktíð. 23. febrúar 2008. Liverpool : Middlesbrough. 3:2. Mörk Liverpool: Fernando Torres (28., 29. og 61. mín.) Mörk Middlesbrough: Sanli (9. mín.) og Downing (83. mín.).
Spá Mark Lawrenson
Liverpool v Middlesborough
Liverpool lék ekki ýkja vel í Sunderland en hafði sigur og það er góðs viti fyrir þá. Liðið hans Rafael Benítez virtist ekki vea í nógu góðri þjálfun og liðið er ekki sterkt vinstra megin. Boro byrjaði vel með því að leggja Tottenham að velli. Liðið hefur úr nokkrum sóknarmönnum og það virðist vera vaxandi sjálfstraust í liðinu. Ég nú samt að það dugi þeim ekki til sigurs á Anfield.
Úrskurður: Liverpool v Middlesborough. 2:1.
-
| Sf. Gutt
Vopnahlésdagurinn -
| Sf. Gutt
Mikil jákvæðni hjá félaginu -
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu