Degen spilar með varaliðinu
Svissneski bakvörðurinn Philipp Degen verður í byrjunarliðinu með varaliðinu þegar það spilar gegn Middlesborough í fyrsta leik sínum í kvöld. Degen hefur enn ekki leikið alvöruleik með Liverpool vegna meiðsla en með þessu ætti að styttast í að hann verði gjaldgengur í leik með liðinu.
Liðið er annars þannig skipað: Peter Gulacsi, Philipp Degen, Stephen Darby (fyrirliði), Mikel San Jose Dominguez, Ronald Huth, Martin Kelly, Gerardo Bruna, Jay Spearing, Jordy Brouwer, Daniel Pacheco, Vincent Weijl. Varamenn: Daniel Ayala, Dean Bouzanis, Andras Simon, Steven Irwin, Ryan Crowther.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna