Torres líklega með gegn United
Þær fréttir bárust úr herbúðum Liverpool í dag að Fernando Torres væri að vinna kapphlaupið við tímann um að ná sér af meiðslum fyrir leikinn gegn Manchester United á laugardaginn.
Torres meiddist eins og kunnugt er gegn Aston Villa og strax var talað um að hann yrði frá í 2-3 vikur og því ólíklegt þá að hann næði sér í tæka tíð. Hinsvegar hefur læknaliðið á Melwood þótt Torres sýna ótrúleg batamerki og virðist hann vera að ná sér að fullu.
Menn eru því vongóðir um að Torres geti spilað gegn United og það ættu að vera góðar fréttir fyrir Benítez því það er ljóst að Steven Gerrard verður ekki með í þessum stórleik.
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir