Stórleikur á Players á morgun
Það ættu líklega flestir að vita það að heimavöllur Liverpoolklúbbsins á Íslandi er sportbarinn Players í Kópavogi. Klúbburinn lét nýlega útbúa risastóran og glæsilegan fána þess merkis. Það fer ekkert á milli mála hvert menn eru komnir þegar þangað inn er komið. En fánar og skreytingar eru eitt, að mynda alvöru stemmningu er annað.
Á morgun er sannkallaður stórleikur þegar tekið verður á liði Manchester City á þeirra heimavelli. Búir þú á höfuðborgarsvæðinu, þá er þinnar nærveru óskað og einnig er krafist smá afnota af rödd þinni. Mættu á svæðið og leggðu þitt á vogarskálarnar. Það er um að gera að mæta tímanlega til að hita upp. Leikurinn hefst klukkan 14:00.
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!