Markahæsti erlendi leikmaðurinn
Mörkin tvö sem Fernando Torres skoraði gegn Manchester City voru ansi söguleg. Fyrra markið var mark númer 1000 í ensku Úrvalsdeildinni og það síðara gerði hann að markahæsta erlenda leikmanni Liverpool fyrr og síðar.
Torres hefur nú skorað 29 mörk í deildinni fyrir félagið í aðeins 39 leikjum. Hann bætti þar með metið sem Patrik Berger átti en hann skoraði 28 deildarmörk í 148 leikjum.
Hér er svo listi yfir markahæstu erlendu leikmenn félagsins:
Fernando Torres 29
Patrik Berger 28
Sami Hyypia 21
John Arne Riise 21
Milan Baros 19
Luis Garcia 18
Dirk Kuyt 15
Djibril Cisse 13
Harry Kewell 12
Xabi Alonso 11
Karlheinz Riedle 11
Vladimir Smicer 10
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna