Keane er enn mikilvægur
Rafael Benítez hefur sett Robbie Keane aftur í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Wigan í kvöld. Hann segir Írann enn mikilvægan leikmann í hópnum, en mikið hefur verið rætt um framtíð hans hjá félaginu eftir að hann var ekki valinn í leikmannahópinn gegn Everton í bikarnum um síðustu helgi.
"Keane er nú kominn aftur í hópinn svo að við getum hætt að tala um hann og framtíð hans. Allir eru mikilvægir fyrir okkur núna. Það eru margir leikir framundan á næstum vikum, í deild, bikar og Evrópukeppni. Við þurfum á öllum að halda. Menn spila kannski ekki alltaf en tveimur vikum síðar gæti einhver meiðst og þá þurfum við á viðkomandi að halda. Allir, þar á meðal Robbie, æfa vel núna. Hann er reyndur og vonandi verður hann mikilvægur leikmaður fyrir okkur."
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna