Gerrard í hópnum
Steven Gerrard er í hópnum sem ferðast til Madrid á þriðjudagsmorguninn fyrir fyrri leik liðsins við Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á miðvikudaginn.
Gerrard hefur verið meiddur undanfarnar þrjár vikur en hann æfði á Melwood í morgun og hefur, að því er virðist, náð sér af meiðslunum.
Rafael Benítez sagði þetta um Gerrard: ,,Steven verður í hópnum. Hann var í góðu lagi á æfingu í morgun. Þetta var öðruvísi æfing þannig að við vorum ekki að reyna 100% á hann, en hann æfði vel og við sjáum nú til."
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!