Risaslagur á Players í kvöld
Það er sannkallaður Risaslagur á Players í kvöld þegar margfaldir Evrópumeistarar mætast í Meistaradeild Evrópu. Það er alveg hægt að ábyrgjast hörku stemmningu á svæðinu. Ef þú hefur einhvern möguleika á að mæta og leggja þitt af mörkum við að gera kvöldið eftirminnilegt, þá er um að gera að láta það eftir sér. Heimavöllur Liverpoolklúbbsins á Íslandi mun standa undir nafni og finnum við lítinn mun á svæðinu þó svo að um útivöll sé að ræða.
Leikurinn hefst klukkan 19:45 og það er um að gera að mæta tímanlega og hita sig vel upp með félögunum.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna