Fernando Torres frá í tvær vikur
Eins og kunnugt er þá meiddist Fernando Torres á ökkla í leiknum gegn Real Madrid í fyrrakvöld. Nú er talið er að Spánverjinn verði frá í allt að tvær vikur vegna þessara meiðsla.
Rafael Benítez hafði þetta að segja um meiðslin. ,,Þetta er auðvitað áfall fyrir okkur en Torres er nýstiginn upp úr meiðslum. Við vonumst til að hann verði ekki lengi frá en hann mun þó alveg örugglega missa af leiknum gegn Middlesboro um helgina og líklega einnig leiknum gegn Sunderland á þriðjudaginn."
Það er huggun harmi gegn að Steven Gerrard er kominn á ferðina en hann spilaði síðustu mínútur leiksins í Madríd í sigrinum frækna.
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni