Stemmningin á Players í kvöld
Evrópukvöldin á Players eru algjörlega rómuð. Stemmningin sem þar skapast er oft það næsta sem þú kemst því að vera á sjálfum vellinum. Í kvöld eru það nífaldir Evrópumeistarar Real Madrid sem eru í heimsókn á Anfield og þetta er pottþétt eitthvað sem þú vilt alls ekki missa af.
Við hvetjum fólk til að mæta tímanlega á svæðið og byrja að byggja upp stemmninguna snemma. Það er enginn sem nær upp sambærilegri stemmningu eins og stuðningsmenn Liverpool FC og við hvetjum þig til að vera virkur þátttakandi í því.
Players í Kópavogi er heimavöllur Liverpoolklúbbsins á Íslandi, og í kvöld mun hann svo sannarlega standa undir nafni.
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir