| SSteinn
Í kringum leik Liverpool FC og Chelsea í kvöld, verður haldinn fánadagur á vegum Liverpoolklúbbsins á Íslandi á Players í Kópavogi. Fánadagar hafa verið fastur liður í starfsemi klúbbsins undanfarin ár og hafa heppnast einstaklega vel.
Nú er lag að draga fram sem mest af Liverpool tengdum hlutum, treflum, fánum, búningum og hreinlega hverju sem menn búa yfir, skarta sínu fegursta og mynda ógleymanlega stemmningu á góðu Evrópukvöldi.
Þeir sem mæta á svæðið geta tekið þátt í öflugri getraun þar sem í vinning verður Liverpooltreyja.
Það er um að gera að mæta snemma á svæðið, taka fullan þátt í góðu kvöldi í góðra félaga hópi, hvort sem þú þekkir marga á svæðinu eða engan.
Munið að taka með ykkur nóg af fánum og treflum og síðast en ekki síst ykkar flottasta Liverpool búning.
TIL BAKA
Fánadagur á Players í kvöld

Nú er lag að draga fram sem mest af Liverpool tengdum hlutum, treflum, fánum, búningum og hreinlega hverju sem menn búa yfir, skarta sínu fegursta og mynda ógleymanlega stemmningu á góðu Evrópukvöldi.
Þeir sem mæta á svæðið geta tekið þátt í öflugri getraun þar sem í vinning verður Liverpooltreyja.
Það er um að gera að mæta snemma á svæðið, taka fullan þátt í góðu kvöldi í góðra félaga hópi, hvort sem þú þekkir marga á svæðinu eða engan.
Munið að taka með ykkur nóg af fánum og treflum og síðast en ekki síst ykkar flottasta Liverpool búning.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir
Fréttageymslan