| Sf. Gutt
Liverpool er í mjög þröngri stöðu eftir fyrri leikinn við Chelsea í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Bakvörðurinn Alvaro Arbeloa telur þó að ekki sé öll von úti ennþá.
"Af hverju ættum við ekki að geta snúið dæminu við? Við höfum að minnsta kosti trú á að við getum það. Það dugar ekki annað en að fara þangað berjast, reyna að skora eitt mark og reyna svo að ná öðru. Við þurfum að hugsa til leiksins í Istanbúl og hafa trú á að við getum snúið blaðinu við. Við vitum að það verður erfitt að vinna Chelsea á Stamford Bridge en þessi rimma er ekki á enda."
TIL BAKA
Erfitt en ekki ómögulegt

"Af hverju ættum við ekki að geta snúið dæminu við? Við höfum að minnsta kosti trú á að við getum það. Það dugar ekki annað en að fara þangað berjast, reyna að skora eitt mark og reyna svo að ná öðru. Við þurfum að hugsa til leiksins í Istanbúl og hafa trú á að við getum snúið blaðinu við. Við vitum að það verður erfitt að vinna Chelsea á Stamford Bridge en þessi rimma er ekki á enda."
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir
Fréttageymslan