| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Gengið frá sölunni á Andriy um helgina?
Samkvæmt fréttum úr herbúðum Liverpool mun Andryi Voronin ganga til liðs við Dinamo Moskva um helgina.

Liverpool og Dinamo Moskva hafa átt í viðræðum um félagaskipti Úkraínumannsins að undanförnu og nú herma fregnir frá Liverpool að samkomulagi hafi verið náð. Voronin hefur samkvæmt þessum sömu fréttum samþykkt samkomulagið og þá er ekkert eftir nema að skrifa undir.
Ef veðrið setur ekki mikið strik í reikninginn er talið að gengið verði frá félagaskiptunum um helgina.
Kaupverðið mun vera 2 milljónir evra.

Liverpool og Dinamo Moskva hafa átt í viðræðum um félagaskipti Úkraínumannsins að undanförnu og nú herma fregnir frá Liverpool að samkomulagi hafi verið náð. Voronin hefur samkvæmt þessum sömu fréttum samþykkt samkomulagið og þá er ekkert eftir nema að skrifa undir.
Ef veðrið setur ekki mikið strik í reikninginn er talið að gengið verði frá félagaskiptunum um helgina.
Kaupverðið mun vera 2 milljónir evra.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan