| Sf. Gutt
TIL BAKA
Martin Skrtel lengi frá
Nú er búið að skoða meiðslin sem Martin Skrtel varð fyrir, gegn Unirea Urziceni í Rúmeníu, betur og illur grunar fékk staðfestingu. Martin er ristarbrotinn á hægri færi en þarf þó ekki að fara í aðgerð. Hann verður lengi frá og reiknað er með að allt upp í tveir mánuðir muni líða áður en hann verður leikfær á nýjan leik.
Meiðslin koma á versta tíma fyrir Slóvakann sem virtist vera farinn að spila vel á nýjan leik eftir að hafa átt erfitt uppdráttar lengst af á þessu keppnistímabili. Meiðsli hafa farið illa með Martin á síðustu tveimur leiktíðum en hann meiddist á hné fyrir rúmu ár og var lengi að ná sér á strik eftir þau.
Meiðslin koma á versta tíma fyrir Slóvakann sem virtist vera farinn að spila vel á nýjan leik eftir að hafa átt erfitt uppdráttar lengst af á þessu keppnistímabili. Meiðsli hafa farið illa með Martin á síðustu tveimur leiktíðum en hann meiddist á hné fyrir rúmu ár og var lengi að ná sér á strik eftir þau.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan