| Sf. Gutt
Liverpool hefur lánað markmanninn David Martin í þriðja sinn á þessu keppnistímabili. Nú er hann kominn til Derby County og verður þar næsta mánuðinn. Áður var hann í láni hjá Tranmere Rovers og Leeds United.
David, sem hefur leikið með undir 20 ára landsliði Englands, lék í fyrsta sinn með þriðja liðinu í dag. Ekki gekk nú allt að óskum því Derby tapaði 2:1 á útivelli fyrir Doncaster.
David Martin hefur 19 sinnum verið á varamannabekk aðalliðs Liverpool en aldrei á þessu keppnistímabili.
TIL BAKA
David Martin lánaður í þriðja sinn

David, sem hefur leikið með undir 20 ára landsliði Englands, lék í fyrsta sinn með þriðja liðinu í dag. Ekki gekk nú allt að óskum því Derby tapaði 2:1 á útivelli fyrir Doncaster.
David Martin hefur 19 sinnum verið á varamannabekk aðalliðs Liverpool en aldrei á þessu keppnistímabili.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan