| Ólafur Haukur Tómasson
TIL BAKA
David Martin á heimaslóðir
Varamarkvörðurinn David Martin er á förum frá Liverpool til síns gamla félags MK Dons en Liverpool keypti hann þaðan á 250 þúsund pund árið 2006. Þessi fyrrum markvörður undir 20 ára landsliðs Englendinga byrjaði vel með varaliði Liverpool eftir að hann kom og hélt hreinu í tíu skipti í fyrstu tíu leikjum sínum.
Martin hefur 19 sinnum verið á varamannabekknum hjá aðalliðinu en aldrei leikið með liðinu og virðist hafa fallið neðar í goggunarröðinni eftir mikinn stíganda Ungverjans efnilega Peter Gulacsi.
Martin hefur verið lánaður til Accrington Stanley, Leicester City, Tranmere Rovers, Leeds United og Derby en þar sem hann er orðinn 24 ára gamall og ekki kominn á hærri stall þá hefur Liverpool ákveðið að endurnýja samning hans.
Hann gendur til liðs við MK Dons þann fyrsta júlí þegar samningur hans við Liverpool rennur út og mun hann skrifa undir þriggja ára samning við félagið. MK Dons leikur í annari deildinni.
Við hjá Liverpool.is óskum honum alls hins besta hjá nýju liði.
Martin hefur 19 sinnum verið á varamannabekknum hjá aðalliðinu en aldrei leikið með liðinu og virðist hafa fallið neðar í goggunarröðinni eftir mikinn stíganda Ungverjans efnilega Peter Gulacsi.
Martin hefur verið lánaður til Accrington Stanley, Leicester City, Tranmere Rovers, Leeds United og Derby en þar sem hann er orðinn 24 ára gamall og ekki kominn á hærri stall þá hefur Liverpool ákveðið að endurnýja samning hans.
Hann gendur til liðs við MK Dons þann fyrsta júlí þegar samningur hans við Liverpool rennur út og mun hann skrifa undir þriggja ára samning við félagið. MK Dons leikur í annari deildinni.
Við hjá Liverpool.is óskum honum alls hins besta hjá nýju liði.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan