| Sf. Gutt
TIL BAKA
Philipp Degen má fara
Það er mikið í gangi í herbúðum Livrerpool þessa dagana. Nýir leikmenn koma og aðrir eru á förum. Philipp Degen hefur nú fengið leyfi, frá Roy Hodgson, til að yfirgefa félagið. Þetta var staðfest á Liverpoolfc.tv í dag og þar var þetta haft eftir Roy.
"Við áttum vinsamlegt spjall við Philipp og hann vill fara þangað sem hann getur spilað knattspyrnu. Við munum ekki standa í vegi hans og hann má fara að leita sér að öðru félagi."
Svisslendingurinn kom til Liverpool fyrir tveimur árum. Hann hefur ekki látið mikið að sér kveða en fádæma óheppni með meiðsli hafa gert honum erfitt fyrir. Philipp hefur spilað þrettán leiki með Liverpool.
Philipp Degen var í byrjunarliði Liverpool gegn Al-Hilal, um helgina, en spilaði ekki frekar en aðrir. Túlega leikur hann ekki aftur með Liverpool í sumar. Ekki er nú líklegt að Liverpool fá peninga fyrir Philipp því hann kom á frjálsri sölu á sínum tíma þegar hann kom frá Borussia Dortmund.
"Við áttum vinsamlegt spjall við Philipp og hann vill fara þangað sem hann getur spilað knattspyrnu. Við munum ekki standa í vegi hans og hann má fara að leita sér að öðru félagi."
Svisslendingurinn kom til Liverpool fyrir tveimur árum. Hann hefur ekki látið mikið að sér kveða en fádæma óheppni með meiðsli hafa gert honum erfitt fyrir. Philipp hefur spilað þrettán leiki með Liverpool.
Philipp Degen var í byrjunarliði Liverpool gegn Al-Hilal, um helgina, en spilaði ekki frekar en aðrir. Túlega leikur hann ekki aftur með Liverpool í sumar. Ekki er nú líklegt að Liverpool fá peninga fyrir Philipp því hann kom á frjálsri sölu á sínum tíma þegar hann kom frá Borussia Dortmund.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ofurhetja í uppbótartíma -
| Heimir Eyvindarson
Nunez tryggði mikilvægan sigur á Brentford -
| Heimir Eyvindarson
Brentford-Liverpool -
| Sf. Gutt
Áfram með smjörið! -
| Sf. Gutt
Jafnglími! -
| Heimir Eyvindarson
Af hverju er okkur illa við Nottingham Forest? -
| Sf. Gutt
Fyrsta tapið! -
| Sf. Gutt
Darwin í banni -
| Sf. Gutt
Dregið í FA bikarnum -
| Sf. Gutt
Auðvelt áframhald!
Fréttageymslan