Cavalieri seldur
Í dag var staðfest að brasilíski markvörðurinn Diego Cavalieri hafi verið seldur frá félaginu.
Cavalieri gekk til liðs við ítalska félagið Cesena en þeir eru nýliðar í Serie-A á þessu tímabili. Hann var upphaflega keyptur frá Palmeiras í júlí 2008 og spilaði hann aðeins 10 leiki fyrir aðallið félagsins.
Jafnframt var tilkynnt að Brad Jones hafi fengið úthlutað treyju númer 1.
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna