| Ólafur Haukur Tómasson
TIL BAKA
Liverpool tekur tilboði í Mascherano!
Svo virðist sem að sögunni endalausu um Javier Mascherano sé að ljúka en í morgun greindi Liverpool frá því að félagið hafi tekið tilboði frá Bracelona í argentíska miðjumanninn.
Það hefur mátt búast við þessum fréttum í mest allt sumar eftir að hann greindi Roy Hodgson frá því að hann hefði í hyggju á að yfirgefa liðið.
Ekki hefur komið fram hvað kaupverðið er hátt en talið er að Liverpool vildi fá hátt í 24 milljónir punda, Mascherano er nú að hefja viðræður við Barcelona um kaup og kjör áður en félagsskipti hans ganga í gegn.
Tvö lið voru í baráttunni um hann en nú virðist Barcelona hafa betur í baráttunni við Rafael Benítez og félaga hjá Inter.
Það hefur mátt búast við þessum fréttum í mest allt sumar eftir að hann greindi Roy Hodgson frá því að hann hefði í hyggju á að yfirgefa liðið.
Ekki hefur komið fram hvað kaupverðið er hátt en talið er að Liverpool vildi fá hátt í 24 milljónir punda, Mascherano er nú að hefja viðræður við Barcelona um kaup og kjör áður en félagsskipti hans ganga í gegn.
Tvö lið voru í baráttunni um hann en nú virðist Barcelona hafa betur í baráttunni við Rafael Benítez og félaga hjá Inter.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mikil jákvæðni hjá félaginu -
| Sf. Gutt
Alisson farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Harvey farinn að æfa -
| Sf. Gutt
Ungliðar lánaðir -
| Sf. Gutt
Virgil fékk frí -
| Sf. Gutt
Landsleikjafréttir -
| Sf. Gutt
Georginio Wijnaldum fer víða -
| Sf. Gutt
Tveir uppaldir í enska landsliðinu -
| Sf. Gutt
Trent meiddur
Fréttageymslan