| Ólafur Haukur Tómasson
Svo virðist sem að sögunni endalausu um Javier Mascherano sé að ljúka en í morgun greindi Liverpool frá því að félagið hafi tekið tilboði frá Bracelona í argentíska miðjumanninn.
Það hefur mátt búast við þessum fréttum í mest allt sumar eftir að hann greindi Roy Hodgson frá því að hann hefði í hyggju á að yfirgefa liðið.
Ekki hefur komið fram hvað kaupverðið er hátt en talið er að Liverpool vildi fá hátt í 24 milljónir punda, Mascherano er nú að hefja viðræður við Barcelona um kaup og kjör áður en félagsskipti hans ganga í gegn.
Tvö lið voru í baráttunni um hann en nú virðist Barcelona hafa betur í baráttunni við Rafael Benítez og félaga hjá Inter.
TIL BAKA
Liverpool tekur tilboði í Mascherano!

Það hefur mátt búast við þessum fréttum í mest allt sumar eftir að hann greindi Roy Hodgson frá því að hann hefði í hyggju á að yfirgefa liðið.
Ekki hefur komið fram hvað kaupverðið er hátt en talið er að Liverpool vildi fá hátt í 24 milljónir punda, Mascherano er nú að hefja viðræður við Barcelona um kaup og kjör áður en félagsskipti hans ganga í gegn.
Tvö lið voru í baráttunni um hann en nú virðist Barcelona hafa betur í baráttunni við Rafael Benítez og félaga hjá Inter.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag
Fréttageymslan