| Ólafur Haukur Tómasson
Svo virðist sem að sögunni endalausu um Javier Mascherano sé að ljúka en í morgun greindi Liverpool frá því að félagið hafi tekið tilboði frá Bracelona í argentíska miðjumanninn.
Það hefur mátt búast við þessum fréttum í mest allt sumar eftir að hann greindi Roy Hodgson frá því að hann hefði í hyggju á að yfirgefa liðið.
Ekki hefur komið fram hvað kaupverðið er hátt en talið er að Liverpool vildi fá hátt í 24 milljónir punda, Mascherano er nú að hefja viðræður við Barcelona um kaup og kjör áður en félagsskipti hans ganga í gegn.
Tvö lið voru í baráttunni um hann en nú virðist Barcelona hafa betur í baráttunni við Rafael Benítez og félaga hjá Inter.
TIL BAKA
Liverpool tekur tilboði í Mascherano!

Það hefur mátt búast við þessum fréttum í mest allt sumar eftir að hann greindi Roy Hodgson frá því að hann hefði í hyggju á að yfirgefa liðið.
Ekki hefur komið fram hvað kaupverðið er hátt en talið er að Liverpool vildi fá hátt í 24 milljónir punda, Mascherano er nú að hefja viðræður við Barcelona um kaup og kjör áður en félagsskipti hans ganga í gegn.
Tvö lið voru í baráttunni um hann en nú virðist Barcelona hafa betur í baráttunni við Rafael Benítez og félaga hjá Inter.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Trent að verða leikfær -
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Einbeitum okkur bara að næsta leik! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu
Fréttageymslan