Stephen Darby lánaður
Bakvörðurinn Stephen Darby hefur verið lánaður til Notts County til loka tímabilsins.
Darby var á láni hjá félaginu fyrr á tímabilinu og þótti standa sig vel. Hann spilaði alls tíu leiki fyrir félagið, átta í deildinni og tvo í FA bikarnum. Félagið vildi því nýta sér starfskrafta hans áfram og verður hann hjá þeim til 31. maí 2011.
Notts County spila í League One og eru sem stendur í 17. sæti deildarinnar með 30 stig.
-
| Sf. Gutt
Hlýrra uppi í stúku! -
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni