| Sf. Gutt
Í gærkvöldi var tilkynnt að Svisslendingurinn Philipp Degen hafi yfirgefið Liverpool. Hann fær frjálsa sölu og fær það sem hann átti eftir af samningi sínum við Liverpool borgað. Hann hefur ennþá sem komið er ekki samið við annað félag.
Philipp Degen kom til Liverpool á frjálsri sölu frá Borussia Dortmund sumarið 2008. Hann lék aðeins þrettán leiki með Liverpool og var í láni hjá Stuttgart á síðasta keppnistímabili.
Það varð fljótlega ljóst eftir að Philipp kom til Liverpool að hann styrkti liðið ekkert og í raun hefði aldrei átt að fá hann til félagsins. Reyndar fóru meiðsli illa með hann og hann náði aðeins að spila tvo leiki á sinni fyrstu leiktíð en þá meiddist hann trekk í trekk.
Við óskum Philipp Degen góðs gengis hvert svo sem hann fer.
TIL BAKA
Philipp Degen yfirgefur Liverpool

Philipp Degen kom til Liverpool á frjálsri sölu frá Borussia Dortmund sumarið 2008. Hann lék aðeins þrettán leiki með Liverpool og var í láni hjá Stuttgart á síðasta keppnistímabili.
Það varð fljótlega ljóst eftir að Philipp kom til Liverpool að hann styrkti liðið ekkert og í raun hefði aldrei átt að fá hann til félagsins. Reyndar fóru meiðsli illa með hann og hann náði aðeins að spila tvo leiki á sinni fyrstu leiktíð en þá meiddist hann trekk í trekk.
Við óskum Philipp Degen góðs gengis hvert svo sem hann fer.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan