| Heimir Eyvindarson
TIL BAKA
Knattspyrnuskóli Liverpool á Íslandi!
Í sumar verður Knattspyrnuskóli Liverpool starfræktur á Íslandi, fjórða árið í röð. Skólinn verður í Mosfellsbæ og á Akureyri. Þetta er einstakt tækifæri fyrir verðandi fótboltahetjur.
Skólinn verður haldinn í Mosfellsbæ dagana 7.-9. júní og á Akureyri 10.-12. júní. Skólinn er í gangi frá kl. 10-15 alla dagana.
Verð: 22,900 kr.-, systkinaafsláttur 10%. Innifalið í verðinu er ávaxtahressing og heitur hádegisverður alla dagana og ekta Liverpool fótbolti.
Skráning fer fram á afturelding.felog.is

Skólinn verður haldinn í Mosfellsbæ dagana 7.-9. júní og á Akureyri 10.-12. júní. Skólinn er í gangi frá kl. 10-15 alla dagana.
Verð: 22,900 kr.-, systkinaafsláttur 10%. Innifalið í verðinu er ávaxtahressing og heitur hádegisverður alla dagana og ekta Liverpool fótbolti.
Skráning fer fram á afturelding.felog.is

Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag
Fréttageymslan