| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Liverpool knattspyrnuskólinn
Velgengni Liverpool í ensku úrvalsdeildinni er smitandi, en skráning í árlegan knattspyrnuskóla Liverpool á Íslandi er á miklu skriði þessa dagana. Þetta er þriggja daga knattspyrnuskóli fyrir fótboltakrakka í 3. – 7. flokki sem verður haldin bæði í Mosfellsbæ og á Akureyri. Fyrra námskeiðið 7-9. júni og að síðara 10-12. júní.
Liverpool hefur alla tíð lagt upp með að spila góðan fótbolta og sú nálgun skín í gegn knattspyrnuskóla þeirra. Tíu þjálfarar koma frá Liverpool í sumar og munu leiðbeina og kenna krökkunum að vera hluti af góðri liðsheild um leið og þau bæta sig sem einstaklingar.
Leiðtogi Liverpool, Steven Gerrard, er einn þeirra fjölmörgu knattspyrnumanna sem hafa alist upp hjá Liverpool og æft samkvæmt þeirri hugmyndafræði sem kennd er í Liverpoolskólanum. Hann og félagar hans eru nú efsta sæti í bestu knattspyrnudeild í heimi og eiga góða möguleika á að verða meistarar þegar deildinni lýkur í maí.
Hægt er að sjá nánari upplýsingar og skrá sig í Liverpool knattspyrnuskólann með því að smella á http://afturelding.is/knattspyrna/liverpoolskolinn.html
Liverpool hefur alla tíð lagt upp með að spila góðan fótbolta og sú nálgun skín í gegn knattspyrnuskóla þeirra. Tíu þjálfarar koma frá Liverpool í sumar og munu leiðbeina og kenna krökkunum að vera hluti af góðri liðsheild um leið og þau bæta sig sem einstaklingar.
Leiðtogi Liverpool, Steven Gerrard, er einn þeirra fjölmörgu knattspyrnumanna sem hafa alist upp hjá Liverpool og æft samkvæmt þeirri hugmyndafræði sem kennd er í Liverpoolskólanum. Hann og félagar hans eru nú efsta sæti í bestu knattspyrnudeild í heimi og eiga góða möguleika á að verða meistarar þegar deildinni lýkur í maí.
Hægt er að sjá nánari upplýsingar og skrá sig í Liverpool knattspyrnuskólann með því að smella á http://afturelding.is/knattspyrna/liverpoolskolinn.html
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah
Fréttageymslan