| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Vilt þú spila fótbolta á Anfield ?
Þann 20. maí nk. verður haldið 16 liða fótboltamót milli stuðningsmannaklúbba Liverpool FC á Anfield. Um er að ræða 5 manna lið með þremur varamönnum. Ekkert takmark er á skiptingum. Spilað er á 1 / 4 hluta vallarins.
Okkur til mikillar ánægju þá erum við einn þessara 16 klúbba og ætlum við að sjálfsögðu að reyna að senda lið út.
Þeir sem fara út, gera það á eigin vegum.
Þetta er að kjörið tækifæri fyrir marga til að láta gamlan draum rætast!
Ef þú hefur áhuga, sendu okkur tölvupóst á [email protected] með nafni og símanúmeri fyrir 21. apríl nk.
Liðsstjóri er Árni Þór Freysteinsson.

Okkur til mikillar ánægju þá erum við einn þessara 16 klúbba og ætlum við að sjálfsögðu að reyna að senda lið út.
Þeir sem fara út, gera það á eigin vegum.
Þetta er að kjörið tækifæri fyrir marga til að láta gamlan draum rætast!
Ef þú hefur áhuga, sendu okkur tölvupóst á [email protected] með nafni og símanúmeri fyrir 21. apríl nk.
Liðsstjóri er Árni Þór Freysteinsson.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 3. kapítuli -
| Mummi
Liverpool páskaegg -
| Heimir Eyvindarson
Úrslitaleikur á Anfield í kvöld. PSG koma dýrvitlausir til leiks. -
| Sf. Gutt
Liverpool leikur aftur í Adidas! -
| Sf. Gutt
Niðurtalning - 2. kapítuli -
| Sf. Gutt
Niðurtalningin er hafin - 1. kapítuli -
| Sf. Gutt
Líklega leikur lífs míns! -
| Heimir Eyvindarson
Meistaraheppni í París? -
| Heimir Eyvindarson
Risaleikur í París í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Gapko ekki með á æfingu í dag
Fréttageymslan