| Grétar Magnússon
TIL BAKA
Fánadagur á Akureyri
Liverpoolklúbburinn heldur fánadag á Sportvitanum á Akureyri á laugardag.
Liverpool mætir Newcastle United á heimavelli síðarnefnda liðsins, er þetta fyrsti leikur dagsins og hefst hann kl. 12:45.
Við hvetjum alla norðanmenn, konur og börn til að mæta á svæðið rétt klædd með húfur, fána, trefla og allt sem við finnum merkt Liverpool. Þeir sem ekki eru skráðir í klúbbinn geta gert það á svæðinu og farið yfir málin með stjórninni en nokkrir stjórnarmenn ætla að mæta á svæðið.
Verðlaun verða veitt fyrir best klædda stuðningsmanninn og einnig verður happdrætti þar sem fjöldi veglegra vinninga verður í boði.
Það verður mikið sungið og stemmningin ósvikin, vonandi verða úrslitin í leiknum eftir því en hvernig sem fer er ljóst að dagurinn verður skemmtilegur.
Liverpool mætir Newcastle United á heimavelli síðarnefnda liðsins, er þetta fyrsti leikur dagsins og hefst hann kl. 12:45.
Við hvetjum alla norðanmenn, konur og börn til að mæta á svæðið rétt klædd með húfur, fána, trefla og allt sem við finnum merkt Liverpool. Þeir sem ekki eru skráðir í klúbbinn geta gert það á svæðinu og farið yfir málin með stjórninni en nokkrir stjórnarmenn ætla að mæta á svæðið.
Verðlaun verða veitt fyrir best klædda stuðningsmanninn og einnig verður happdrætti þar sem fjöldi veglegra vinninga verður í boði.
Það verður mikið sungið og stemmningin ósvikin, vonandi verða úrslitin í leiknum eftir því en hvernig sem fer er ljóst að dagurinn verður skemmtilegur.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Dregið í Deildarbikarnum -
| Mummi
Miðasala á Liverpool – Ipswich og Liverpool – West Ham -
| Sf. Gutt
Áfram í Deildarbikarnum -
| Mummi
Seinkun á jólagjöf -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Trent Alexander-Arnold -
| Sf. Gutt
Jafntefli manni færri! -
| Sf. Gutt
Enn nær Mohamed Salah merkum áfanga! -
| Sf. Gutt
Sögulegur sigur! -
| Sf. Gutt
Sigur á Spáni -
| Sf. Gutt
Af samningamálum Mohamed Salah
Fréttageymslan