| Sf. Gutt
Mamadou Sakho mun líklega lítið spila það sem eftir er af leiktíðinni. Hann verður frá vegna meiðsla næstu vikurnar. Frakkinn fór af velli í bikarleiknum á móti Blackburn í síðustu viku. Hann tognaði þá aftan í læri og það tekur sinn tíma að ná sér af slíkum meiðslum.
Brendan Rodgers sagði í gærkvöldi að Maadou gæti orðið frá í fjórar vikur. Gangi það eftir verður ekki mikið eftir að leiktíðinni þegar Frakkinn kemur aftur. Hann var búinn að spila mjög vel núna síðustu vikurnar. Það er bót í máli að Martin Skrtel er núna laus úr leikbanni sínu og verður til taks í næstu leikjum.
TIL BAKA
Mamadou frá næstu vikurnar

Brendan Rodgers sagði í gærkvöldi að Maadou gæti orðið frá í fjórar vikur. Gangi það eftir verður ekki mikið eftir að leiktíðinni þegar Frakkinn kemur aftur. Hann var búinn að spila mjög vel núna síðustu vikurnar. Það er bót í máli að Martin Skrtel er núna laus úr leikbanni sínu og verður til taks í næstu leikjum.
Nýlegar fréttir
-
| Sf. Gutt
Mohamed Salah sló metið! -
| Sf. Gutt
Dregið í Meistaradeildinni -
| Heimir Eyvindarson
Joe Gomez úr leik fram á vor -
| Heimir Eyvindarson
Tvö töpuð stig á Villa Park -
| Heimir Eyvindarson
Spáð í spilin - Erfitt verkefni á Villa Park í kvöld -
| Heimir Eyvindarson
Enn eitt metið í hættu í kvöld -
| Sf. Gutt
Sigur í kveðjuleik Jürgen Norbert Klopp! -
| Sf. Gutt
Í minningu Bob Paisley -
| Mummi
Stórviðburður í vændum – Miðasala hafin á árshátíð Liverpoolklúbbsins -
| Sf. Gutt
Yfirlýsing Liverpool félaganna
Fréttageymslan