| Sf. Gutt
Mamadou Sakho mun líklega lítið spila það sem eftir er af leiktíðinni. Hann verður frá vegna meiðsla næstu vikurnar. Frakkinn fór af velli í bikarleiknum á móti Blackburn í síðustu viku. Hann tognaði þá aftan í læri og það tekur sinn tíma að ná sér af slíkum meiðslum.
Brendan Rodgers sagði í gærkvöldi að Maadou gæti orðið frá í fjórar vikur. Gangi það eftir verður ekki mikið eftir að leiktíðinni þegar Frakkinn kemur aftur. Hann var búinn að spila mjög vel núna síðustu vikurnar. Það er bót í máli að Martin Skrtel er núna laus úr leikbanni sínu og verður til taks í næstu leikjum.
TIL BAKA
Mamadou frá næstu vikurnar

Brendan Rodgers sagði í gærkvöldi að Maadou gæti orðið frá í fjórar vikur. Gangi það eftir verður ekki mikið eftir að leiktíðinni þegar Frakkinn kemur aftur. Hann var búinn að spila mjög vel núna síðustu vikurnar. Það er bót í máli að Martin Skrtel er núna laus úr leikbanni sínu og verður til taks í næstu leikjum.
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan