| Grétar Magnússon
Golfmót Liverpoolklúbbsins, Liverpool Open, verður haldið helgina 8.-9. ágúst næstkomandi.
Annaðhvort laugardagurinn 8. eða sunnudagurinn 9. ágúst verður fyrir valinu. Enska Úrvalsdeildin hefst þessa helgi og mótið verður haldið á þeim degi sem okkar menn spila ekki. Breskar sjónvarpsstöðvar eiga eftir að gefa út hvaða leikir eru sýndir í sjónvarpi þessa helgi og um leið og það verður ljóst munum við tilkynna daginn sem mótið fer fram.
Að þessu sinni verður mótið haldið á golfvellinum í Grindavík.
Nánari upplýsingar koma síðar á vefinn en golfáhugamenn eru vinsamlegast beðnir um að taka daginn frá !
TIL BAKA
Liverpool Open 2015

Annaðhvort laugardagurinn 8. eða sunnudagurinn 9. ágúst verður fyrir valinu. Enska Úrvalsdeildin hefst þessa helgi og mótið verður haldið á þeim degi sem okkar menn spila ekki. Breskar sjónvarpsstöðvar eiga eftir að gefa út hvaða leikir eru sýndir í sjónvarpi þessa helgi og um leið og það verður ljóst munum við tilkynna daginn sem mótið fer fram.
Að þessu sinni verður mótið haldið á golfvellinum í Grindavík.
Nánari upplýsingar koma síðar á vefinn en golfáhugamenn eru vinsamlegast beðnir um að taka daginn frá !
Nýlegar fréttir
-
| Heimir Eyvindarson
Ættleiddur Scouser búinn að skrifa undir! -
| Sf. Gutt
Í minningu -
| Sf. Gutt
Úr leik! -
| Mummi
Mikið fjör á árshátíð Liverpoolklúbbsins! -
| Sf. Gutt
Mohamed Salah gerir nýjan samning! -
| Sf. Gutt
Til hamingju! -
| Sf. Gutt
Næsta víst! -
| Sf. Gutt
Af kvennaliðinu -
| Heimir Eyvindarson
Hvað sem hver segir -
| Sf. Gutt
Fyrsta deildartapið frá í haust!
Fréttageymslan